Umhirða Kerta


AÐ HUGSA VEL UM KERTIÐ ÞITT LENGIR LÍFTÍMA ÞESS

Við mælum með því að kveikurinn sé klipptur niður í hálfan sentimetra áður en kveikt er á kertinu í hvert skipti. Best er að brenna kertið í að minnsta kosti eina klukkustund eða þar til efsta lag vaxins er alveg bráðið og ekki lengur en fjórar klukkustundir í senn. Þannig hámarkar þú jafna brennslu sem lengir líftímann á kertinu og fyrirbyggir sótmyndun.