Krumma SagaKrummi lenti á gömlum skókassa

Eftir margar andvökunætur í hugarangri yfir hentugu vörumerki, birtist hann. Við krotuðum hann á pappír, klipptum út og límdum á skókassa,
sem að lá bældur undirborði

Þannig hófst sagan af Reykjavík Candle Co. byKrummi
byKrummi.is var stofnað haustið 2021