Sérmerkt Kerti


Við merkjum kertin fyrir þig

Ert þú eigandi fyrirtækis og langar til að selja kerti merkt þínu vörumerki eða einstaklingur að halda uppá viðburð og leitar af sætri sérmerktri gjöf. Vinsælar sérmerkingar eru td. fyrir brúðkaup, baby shower, skírn, afmæli, útskrift sem og aðrar uppákomur.

Sendu okkur póst ef þú hefur áhuga á að kynna þér málið á krummi@bykrummi.is